Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 13. mars 2024

Sýknudómur í hryðjuverkamálinu í gær verður ekki til þess hættustig vegna hryðjuverka verði lækkað. Hættustigið var hækkað þegar málið kom upp en yfirmaður hjá Ríkislögreglustjóra segir fleiri þætti koma til en þetta einstaka mál.

Formaður lögmannafélagsins segir ekkert því til fyrirstöðu fólk, sem sakborningar í hryðjuverkmálinu ræddu sín á milli um vinna mein, leggi sjálft fram kæru á hendur mönnunum.

Bilið í kjaradeilu Samtaka atvinnulífsins og VR hefur minnkað en samningamönnum SA hugnast ekki ummæli á heimasíðu VR um verkbann geti sett fjölda fyrirtækja á hliðina með alvarlegum afleiðingum fyrir launamenn og fyrirtæki.

Seðlabankastjóri segir kjarasamninga sem gerðir hafa verið jákvæða og sýna allir hafi lagst á árarnar í baráttu við verðbólgu. Hann skilji væntingar um vaxtalækkun hafi aukist.

Rússlandsforseti segir Rússa tilbúna í kjarnorkustríð og kjarnorkuvopn þeirra séu miklu nútímalegri en vopn Bandaríkjanna.

Altjón er líklega á allt sjötíu og fimm húsum í Grindavík. Náttúruhamfaratrygging segir um 500 tilkynningar hafi borist um tjón í bænum.

Danir ætla auka framlög til varnarmála þannig þau verði 2,4 prósent af vergri þjóðarframleiðslu. Ætlunin er herskylda nái til kvenna og verði lengd úr fjórum mánuðum í ellefu.

Kúabændur hafa brugðið á það ráð koma fyrir seglum í maga nautgripa til þess koma í veg fyrir járnagnir sem dýrin éta valdi þeim skaða.

Frumflutt

13. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir