Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 30. október 2023

Vaxandi þungi virðist í hernaðaraðgerðum Ísraela á Gaza ströndinni. Heilbrigðisyfirvöld á Gaza segja minnst átta þúsund og þrjú hundruð hafi fallið síðan átökin hófust. Heilbrigðisyfirvöld á Gaza segja minnst átta þúsund og þrjú hundruð hafi fallið síðan átökin hófust.

Formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir ekki tvær utanríkisstefnur í