Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9.júlí 2024

Spáð er stórfelldri aukningu krabbameina á Íslandi á næstu árum og áratugum, samkvæmt nýrri rannsókn, mun meiri en á öðrum Norðurlöndum.

Fjármálaráðherra telur Þórarinn Ingi Pétursson formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafi ekki verið vanhæfur þegar breytingar voru gerðar á búvörulögum í vor.

Forstjóri SS telur kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði-Norðlenska jákvæð. Með þeim verði hægt minnka kostnað.

Vopnahlésviðræður milli Ísraels og Palestínu gætu verið í hættu vegna aukinnar hörku í árásum