Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 15. mars 2024

Evrópuríkin þurfa gera það sem til þarf - svo Rússar sigri ekki í Úkraínu, segir Macron Frakklandsforseti. Hann hittir leiðtoga Þýskalands og Póllands í dag, til ræða aðstoð við Úkraínu.

Þingmaður Sjálfstæðisflokks boðar lagafrumvarp um íslenskupróf verði forsenda þess leigubílaréttindi. Innviðaráðherra segir skoða verði málið í stærra samhengi.

Forseti leiðtogaráðs ESB gagnrýnir hversu ólýðræðislegar forsetakosningar í Rússlandi eru - og óskar Pútín til hamingju með stórsigur fyrir fram. Kosningarnar hófust í morgun.

Gigtarlæknirinn Árni Tómas Ragnarsson varð fyrir árás á læknastofu sinni í vikunni. Tveir menn heimtuðu hann falsaði vottorð.

Skerða gæti þurft velferðarþjónustu á Akureyri ef ekki tekst fleira fólk í sumarafleysingar. Það vantar mjög fólk til vinna með öldruðum og fötluðum.

Tveir jarðvísindamenn hafa reiknað út jarðhræringum við Grindavík ljúki í sumar.

Minna en þriðjungur þjóðarinnar vill Ísland taki þátt í lokakeppni Júróvisjon. Þetta sýna niðurstöður tveggja nýrra kannana.

Framlag ríkisins til listamannalauna tvöfaldast verði frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra lögum.

Landsliðshópurinn sem mætir Ísrael í næstu viku verður kynntur í dag.

Teknó-menning Berlínar hefur fengið sess á menningarminjaskrá UNESCO. Í hugum margra er tónlistin táknmynd frelsis undan oki kommúnisma.

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir