Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 12. júní 2023

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð og Grindavík skora á Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, halda Jóni Gunnarssyni sem ráðherra. Jón segir Bjarni hafi ekki rætt breytingar á ráðherraskipan við sig.

Unglingar réðust á strætóbílstjóra á Akureyri í maí. Þar hafa skemmdarverk á strætisvögnum færst í aukana. Myndavélar voru settar upp í vögnunum til auka öryggi.

Úkraínumenn sækja gegn Rússum í suðausturhluta landsins. Alþjóða-glæpadómstóllinn rannsakar mögulega stríðsglæpi Rússa.

ákæra verður kynnt sakborningunum tveimur í hryðjuverkamálinu í dag. Farið er út í smáatriði einstakra athafna í því sem mönnunum er gefið sök.

Formaður Lyfjafræðingafélagsins segir lyfjafræðingar hafi fullan vilja til auka aðgengi lyfjum á kvöldin og um helgar á landsbyggðinni. Það vanti hins vegar svör við því hver eigi borga fyrir bakvaktir þeirra.

Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun telur réttast grípa til veiðistjórnunar þar sem ástand bleikjustofna er verst. Hlýnandi loftslag er talin líklegasta skýringin á hnignun bleikjunnar.

Silvio Berlusconi, sem var þrívegis forsætisráðherra Ítalíu, er látinn -- áttatíu og sex ára aldri. Ferill hans í stjórnmálum spannaði áratugi og hvert hneykslismálið rak annað.

Frumflutt

12. júní 2023

Aðgengilegt til

11. júní 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,