Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 21. júlí 2023

Ársverðbólga lækkaði í 7,6 prósent í júlí og hefur ekki lækkað eins mikið í prósentustigum milli mánaða síðan 2009. Neysluverðsvísitalan stóð nánast í stað í júlí. Dósent í hagfræði segir gott húsnæðisliður hafi lækkað og telur Seðlabankinn hækki ekki stýrivexti í ágúst.

Úkraínumenn eru byrjaðir beita klasasprengjum gegn Rússlandsher og segja þær gefa góða raun til brjóta varnir þeirra á bak aftur.

Dæmi eru um yfir 700 manns sæki um eina leiguíbúð. Forsvarsmaður stærsta leiguvefs landsins segir eftirspurnina ætla slá öll met í sumar og telur bætta skráningu leigusamninga geta hamið verðhækkanir.

Hundrað og tuttugu tilkynningar bárust vegna nórósmits á Hamborgarafabrikkunni. Sóttvarnalæknir segir málinu lokið af sinni hálfu.

Jarðskjálftahrina hófst við Skjaldbreið um miðjan mánuðinn. Rúmlega 200 skjálftar hafa mælst, stærsti þrír stærð í gær.

Tryggingar og ráðgjöf, umboðsaðili slóvakíska tryggingafélagsins Novis, var dæmt til greiða tryggingataka skaðabætur fyrir brjóta margvíslega á réttindum hans. Formaður neytendasamtakanna segir fjölda mála vegna Novis hafa komið inn á borð til þeirra síðustu ár.

Fjöldi bæjarhátíða eru um helgina. Í Ögri við Ísafjarðardjúp verða eldaðir sextíu lítrar af rabbarbaragraut fyrir svanga gesti Ögurhátíðar.

Frumflutt

21. júlí 2023

Aðgengilegt til

20. júlí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,