Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 06. júlí 2023

Dregið hefur úr jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga. Náttúruvársérfræðingar Veðurstofunnar eru í viðbragðsstöðu en í fyrri hrinum hefur minnkuð virkni reynst fyrirboði eldgosa. Virknin er þó óeðlilega mikil og tveir skjálftar um fjórir stærð hafa raskað fólks suðvestanlands í morgun.

Jarðfræðingur segir mjög varhugavert ferðamenn fái ganga óhindrað nærri Fagradalsfjalli. Fólk geti orðið innlyksa ef byrji gjósa. Ferðamálastjóri er sammála því mati almannavarna ekki þörf á loka svæðinu fyrir ferðamönnum. Tæplega 700 ferðamenn lögðu leið sína hrauninu við Fagradalsfjall í gær.

Tugir hafa verið handtekin í mótmælum í Ísrael eftir lögreglustjóri í Tel Aviv sagði upp störfum í gærkvöld. Hann segir ráðherra hafa þrýst á sig beita óhóflegu valdi í mótmælum gegn ríkisstjórninni.

Leiðtogi Wagner-hersins rússneska er í Rússlandi en ekki í Belarús, samkvæmt yfirlýsingum forseta Belarús í morgun. Rússneskur ríkisfjölmiðill segir rannsókn á uppreisn Wagner-liða enn í fullum gangi.

Ekkert lát virðist á snjónum í Snæfelli. Ferðamenn hætta við ferðir þangað inneftir og snjórinn tefur vinnu jarðvísindamanna

Líkur fara minnkandi á heitt vatn verði leitt um fyrirhuguð Fjarðarheiðargöng til Seyðisfjarðar í náinni framtíð. Starfshópur telur réttast hita hús þar með miðlægri varmadælu

Frumflutt

6. júlí 2023

Aðgengilegt til

5. júlí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,