Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 25. ágúst 2023

Lækka á launakostnað ríkisins um fimm milljarða króna til koma böndum á hallarekstur ríkissjóðs. Búist er við mun betri afkomu ríkissjóðs í ár en spáð var, og munar um það bil rekstri Landspítala í heilt ár.

Þrátt fyrir fjórtán stýrivaxtahækkanir í röð hefur umsóknum hjá Umboðsmanni skuldara ekki fjölgað. Formaður Eflingar segir hækkanirnar svívirðilegar.

Dönsk stjórnvöld hyggjast banna fólki brenna trúarrit á almannafæri. Kóraninn hefur margoft verið brenndur í Danmörku og Svíþjóð undanfarið.

Tugir hafa verið handteknir í Grikklandi fyrir íkveikjur. Minnst 20 hafa látist í gróðureldum í vikunni. Ráðherra Almannavarna segir brennuvargarnir fái ekki komast upp með þetta.

Bændur sem urðu skera vegna riðu í vor hafa ekki enn fengið tjónið bætt frá ríkinu. Rúmir tveir mánuðir eru síðan greiða átti þeim bætur.

Donald Trump segir réttlætið hafa verið svívirt þegar hann varð fyrsti fyrrverandi forseti í sögu Bandaríkjanna sem tekin er af fangamynd. Trump er ákærður fyrir reyna hagræða úrslitum síðustu forsetakosninga.

Hreppsnefnd Árneshrepps hefur lýst yfir áhuga á sameiningu við nágrannasveitarfélög. Áhuginn er ekki gagnkvæmur.

Luis Rubiales, forseti Spænska knattspyrnusambandsins, ætlar ekki segja af sér. Hann segir allt of mikið gert úr kossi í einlægum fögnuði á verðlaunahátíðinni á HM kvenna í fótbolta.

Frumflutt

25. ágúst 2023

Aðgengilegt til

24. ágúst 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,