Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 28. júlí 2023

Fráfarandi stjórnarformaður Íslandsbanka baðst afsökunar á framkvæmdinni við sölu á hlut ríkisins í bankanum, á hluthafafundi sem lauk í hádeginu. stjórn var kjörin á fundinum.

Pútín Rússlandsforseti lofar vinveittum Afríkuríkjum senda þangað korn, þeim kostnaðarlausu. Pútín bauð sautján afrískum þjóðarleiðtogum á ráðstefnu í Pétursborg í dag. Hann segist íhuga tillögur þeirra um leiðir til binda enda á átökin í Úkraínu.

Kynferðisbrotadeild lögreglu er með mál trans konu sem er ásökuð um brot til skoðunar. Hún vann sem sjálfboðaliði hjá Samtökunum 78 þegar meint brot áttu sér stað. Formaður samtakanna segir hún hafi aldrei unnið með börnum eða ungmennum innan Samtakanna.

Öllu starfsfólki fiskvinnslunnar Kambs í Hafnarfirði var sagt upp í vikunni. Skertur þorskkvóti er ástæða hópuppsagnarinnar, sögn framkvæmdastjóra.

Kornbóndi í Eyjafjarðarsveit segir kornbændur farið lengja eftir framlögum frá stjórnvöldum til greinarinnar, eftir fögur fyrirheit. Ástandið í heiminum gefi enn frekara tilefni til þess efla kornrækt hér heima fyrir.

Önnur ákæra hefur verið lögð fram á hendur Donald Trump vegna ólöglegrar meðhöndlunar leyniskjala. Tveir starfsmenn Trumps eru sömuleiðis ákærðir.

Gróðureldar í Grikklandi eru hættir breiða úr sér og slökkvistarf gengur betur. Enn loga þó miklir eldar. Júlímánuður er heitasti frá upphafi mælinga.

Frumflutt

28. júlí 2023

Aðgengilegt til

27. júlí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,