Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 03. júlí 2023

Átta Palestínumenn hafa fallið í árásum Ísraelshers í morgun. Árásirnar eru sagðar þær mestu á Vesturbakkann í áraraðir.

Bankastjóri Íslandsbanka segir engar frekari stjórnendabreytingar verði hjá bankanum í bili. Þrír stjórnendur hafa látið af störfum á síðustu dögum.

Persónuvernd hefur sektað embætti landlæknis um tólf milljónir króna vegna öryggisveikleika í Heilsuveru fyrir þremur árum. Flestir ferðamennirnir sem greindust með nóróveiru á leið um Norðausturland í liðinni viku eru á batavegi

Strandveiðisjómenn bíða þess matvælaráherra bregðist við svo veiðarnar verði ekki stöðvaðar í næstu viku. Búið veiða áttatíu prósent af leyfilegum heildarafla þó enn um helmingur tímabilsins eftir.

Meira hefur safnast fyrir lögreglumann sem skaut pilt til bana í Frakklandi í síðustu viku - en fyrir fjölskyldu piltsins. Söfnunin hefur verið gagnrýnd. Dregið hefur úr mótmælum í landinu.

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er komið á heimsmeistaramótið í vetur. Og Gylfi Þór Sigurðsson sást í fótbolta í morgun í fyrsta sinn í tvö ár. Hann mætti á æfingu með Val á Hlíðarenda.

Frumflutt

3. júlí 2023

Aðgengilegt til

2. júlí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,