Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. maí 2023

Forstjóri Landsvirkjunar segir stórnotendur eins og álfyrirtækin ekki hafa ljáð máls á kaupa upprunaábyrgðir fyrir grænni orku - í samningagerð við Landsvirkjun. Hann telur bann við útflutningi á upprunaábyrgðum héðan fela í sér mismunun og væntir þess úr greiðist.

Bretar ætla senda Úkraínumönnum langdrægar flaugar og Úkraínuher þokast aðeins áfram í sókn sinni gegn Rússum í Bakhmut.

Stór hópur skólabarna féll um fimm metra þegar göngubrú á byggingarsvæði hrundi í Finnlandi í morgun. Henni hafði verið lýst sem hættulegri um nokkra hríð.

Héraðsdýralæknir segir mikilvægt bændur í Miðfirði afhendi Matvælastofnun sem komi af bænum Syðri-Urriðaá áður en því verði hleypt á fjöll. Annars geti ráðherra gefið út fyrirskipun um afhendingu gripanna.

Aukinn viðbúnaður er við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem þúsundir freista þess komast yfir á miðnætti -- þegar hert lög vegna covid-faraldursins falla úr gildi.

Diljá segir mikilvægt ofæfa ekki atriðið sem hún flytur í Eurovision í kvöld. Við verðum í beinni frá Liverpool í fréttatímanum.

ÍBV komst í gærkvöld í úrslit í úrvalsdeild karla í handbolta. Oddaleik þarf hins vegar til útkljá Íslandsmót kvenna í blaki eftir háspennusigur Aftureldingar á KA í gærkvöldi.

Frumflutt

11. maí 2023

Aðgengilegt til

10. maí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,