Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 26. júní 2023

Stjórnendur Íslandsbanka frömdu alvarleg og kerfislæg brot við söluna á rúmlega fimmtugshlut ríkisins í bankanum í fyrra. Íslandsbanki veitti Bankasýslunni villandi upplýsingar um tilboð sem bárust í hluti í bankanum.

Starfshættir stjórnar og stjórnenda bankans útreið í sáttaskjalinu. Yfirmaður fjármálaeftirlitsins segir það aðallega stjórnendanna sjálfra meta hæfi sitt til starfsins. Forsætisráðherra segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir stjórnendum Íslandsbanka.

Forsætisráðherrar Norðurlanda minntust eldgossins í Vestmannaeyjum á fundi í morgun. Norðurlöndin léku stórt hlutverk í enduruppbyggingu eftir gosið.

Forsætisráðherra Rússlands viðurkennir uppreisn Wagner-hersins um helgina hafi ógnað stöðugleika í landinu. Pútín Rússlandsforseti birtist í sínu fyrsti ávarpi eftir atburði helgarinnar fyrir skömmu en minntist ekkert á uppreisnina.

Þremur og hálfum milljarði evra verður bætt við sérstakan sjóð Evrópusambandsins til borga fyrir hergögn sem send verða til Úkraínu. Þetta samþykktu utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB á fundi sínum í Luxemborg í dag.

Framkvæmdastjóri Sorpu segir flutning á Sorpi til svíðþjóðar í brennslu einfalda leit nýjum urðunarstað. Áætlað er flytja út gjörutíu og þrjú þúsund tonn af úrgangi.

Elton John, einn dáðasti tónlistarmaður Bretlands, hélt líkindum sína síðustu tónleika þar í landi í gær. Þau hörðustu biðu í 19 klukkustundir til þess vera fremst við sviðið.

Frumflutt

26. júní 2023

Aðgengilegt til

25. júní 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,