Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. maí 2023

Ólíklegt er markmið stjórnvalda um stórfellda íbúðauppbyggingu næsta áratuginn náist, mati ASÍ. Grípi stjórnvöld ekki inn í kemur það verst niður á þeim sem eru á leigumarkaði.

Samfélagið allt þarf bregðast við auknu ofbeldi í grunnskólum, mati formanns Kennarasambands Íslands. Borgarfulltrúi segir foreldra úrkula vonar vegna langra biðlista.

Verkföll BSRB koma fram af fullum þunga í þessari viku - í leik- og grunnskólum víða á höfuðborgarsvæðinu. Ömmur og afar hafa hlaupið undir bagga en viðbúið margir þurfi nota orlofsdaga til bregðast við vandanum.

Kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu var aftengt raforkukerfinu í nokkrar klukkustundir vegna sprengjuárása á raflínur og fékk orku frá díselrafstöð. Kjarnorkumálastjóri Sameinuðu þjóðanna segir öryggismál í verinu brothætt.

Spáð er sumarhita Austanlands á morgun en hagl- og slydduéljum syðra. Gular viðvaranir verða á stórum hluta landsins vegna suðvestan hvassviðris.

Fyrirhugaður ellefti pakki refsiaðgerða Evrópusambandsins gegn Rússum fær misgóðar viðtökur hjá aðildarríkjum sambandsins. Utanríkisráðherrar ESB ræða þessar aðgerðir á fundi í Brussel.

Þau sem pantað áttu á flug með Niceair geta enn beint kröfum sínum til fyrirtækis sem bar ábyrgð á flugrekstrinum, þrátt fyrir Niceair hafi óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Fyrirtækið getur þó neitað endurgreiða farmiða.

gervigreindarlíkön eru betri í gera veðurspár en hefðbundin veðurlíkön. Hópstjóri á Veðurstofunni segir þetta stórt framfaraskref.

Frumflutt

22. maí 2023

Aðgengilegt til

21. maí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,