Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 20. júní 2023

Matvælaráðherra hefur stöðvað hvalveiðar fram til 31. ágúst, þær áttu byrja á morgun.

Draga á verulega úr neyslu á rauðu kjöti og öðrum dýraafurðum samkvæmt norrænu næringaráðleggingunum. Jurtafæði er besti kosturinn bæði af heilsufarslegum og umhverfislegum ástæðum.

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir kjördæmin of stór og hann vill fjölga þeim á ný. Þingmenn og ráðherrar verði vera í nánara sambandi við fólkið í landinu.

Skoðunarkafbáts á leið flaki Titanic er enn saknað og björgunaraðgerðir í fullum gangi. Fimm eru um borð en talið súrefnisbirgðir dugi enn í þrjá daga.

Landeigendur við Stuðlagil áætla ferðamannafjöldi þar fimmfaldist á næstu árum. Bregðast þurfi við með miklum innviðaframkvæmdum til tryggja fólk hrapi ekki í gilið og landið verði ekki eitt drullusvað.

Stuttur lúr á hverjum degi er margra meina bót og getur dregið úr hrörnun heilans samkvæmt nýrri breskri rannsókn.

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því portúgalska á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni EM 2024. Cristiano Ronaldo er í portúgalska hópnum og spilar því öllum líkindum sinn 200. landsleik.

Frumflutt

20. júní 2023

Aðgengilegt til

19. júní 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,