Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 13. júlí 2023

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur lokað aðgengi almennings gosstöðvunum við Litla-Hrút á Reykjanesskaga minnsta kosti fram á laugardagsmorgun. Ekki hægt tryggja öryggi fólks á svæðinu.

Björgunarsveitarmaður segir mörg hundruð manns hafi farið hættulega nálægt gíg gossins í gær, þvert á tilmæli. Þá hafi fólk hreytt fúkyrðum í björgunarsveitarfólk og nokkuð hafi verið um ölvun.

Fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands segir dregið hafi úr virkni gossins en erfitt segja til um framhaldið. Skjálftavirkni er lítil.

Joe Biden Bandaríkjaforseti fundar í Helsinki með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og öðrum norrænum forsætisráðherrum. Biden hrósaði sérstaklega framlagi Norðurlandanna til loftslagsmála.

Alvarlegt umferðarslys varð á níunda tímanum þegar fólksbíll valt á veginum í Þrengslunum.

Formaður fjárlaganefndar Alþingis hefur hafnað beiðni minnihlutans um sérstakan fund til ræða Íslandsbankasöluna. Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir þessa ákvörðun og segir brýnt eftirlitshlutverk þingnefnda virkt þrátt fyrir sumarfrí.

Það verða þúsund lausnir í orkuskiptunum segir upplýsingafulltrúi Sorpu. Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir metangasbíla hverfandi tækni.

Hætt hefur verið við innleiðingu nýs leiðakerfis strætisvagna á Akureyri, sem samþykkt var fyrir tveimur árum.

Frumflutt

13. júlí 2023

Aðgengilegt til

12. júlí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,