Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 05. júlí 2023

Eldgos gæti hafist á Reykjanesskaga á næstu dögum í kjölfar landriss og sterkrar skjálftahrinu undanfarið, segir prófessor í jarðeðlisfræði. Ef af verður er líklegt það verði enn fjær mannabyggð en eldgos síðustu tveggja ára, það er segja norður af þeim gosstöðvum og í átt Keili.

Ferðamenn sem voru leggja upp í göngu á Fagradalsfjall voru grunlausir um eldgos kynni vera yfirvofandi. Sumir snarhættu við eftir varnaðarorð fréttamanns, aðrir hugðust halda sínu striki.

Rússar og Úkraínumenn vara við yfirvofandi árás á kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu. Forseti Úkraínu segir Rússa hafa komið fyrir búnaði sem líkist sprengiefni við kjarnorkuverið.

Framkvæmdastjóri Creditinfo segir of mikið traust fyrirtækisins til smálánafyrirtækja hafi leitt til þess fjöldi fólks fór á vanskilaskrá án þess skilyrði til þess hafi verið uppfyllt. Hún segir bótaréttur fólksins verði skoðaður.

Mikil eyðilegging blasir við í flóttamannabúðum í Jenin í Palestínu þar sem Ísraelsher hefur gert árásir í tvo sólarhringa. Hernaðaraðgerðunum er lokið.

Alvarlegar athugasemdir eru gerðar við réttarríkið í Póllandi í árlegri skýrslu Evrópusambandsins um réttarfar í aðildarríkjum bandalagsins. Staða fjölmiðla í Póllandi, sem og í Ungverjalandi, er einnig áhyggjuefni, segir í skýrslunni.

Búist er við tíu þúsund manns til Akureyrar um helgina á drengjamót í fótbolta sem hófst á hádegi. Hætt er við börnum og foreldrum verði kalt í dag í norðanátt og sex stiga hita.

Frumflutt

5. júlí 2023

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,