Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 24. ágúst 2023

Frumvarp um búsetuúrræði með takmörkunum fyrir hælisleitendur er í smíðum og verður lagt fram á haustþingi.

Flestir telja flugvél Jevgenís Prígósjín, leiðtoga Wagner-málaliðahersins, sem fórst skammt frá Moskvu í gær, hafi verið skotin niður skipan Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta.

Stýrivaxtahækkanir Seðlabankans síðustu tvö ár hafa aukið árlegan kostnað landbúnaðarins um hálfan sjötta milljarð, segir formaður Bændasamtakanna og þungt hljóð í bændum. Dæmi eru um árlegur kostnaður bús hafi farið úr tuttugu og sex milljónum króna í nærri fimmtíu.

Landsnet telur Íslendingar nái ekki fullum orkuskiptum fyrir 2040 eins og ríkisstjórnin hefur stefnt að. Sólarorka verði stærri hluti af orkubúskap landsmanna í framtíðinni.

Ávörðun japanskra stjórnvalda um losa fráveituvatn úr Fukushima kjarnorkuverinu hefur verið afar umdeild. Vísindamenn hjá Alþjóðakjarnorkumálastofnun segja vatnið hættulaust.

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna ekki ástæðu til mæta mótframbjóðendum sína í kappræðum Repúblikanaflokksins í gærkvöldi.

Frá 1. júlí var bannað halda hænur í hefðbundnum hænsnabúrum á Íslandi. Matvælastofnun kannar á næstu vikum hvort eggjabændur framfylgi banninu, sem hafði verið frestað tvisvar beiðni bænda.

Hnúðlax sækir í sig veðrið í íslenskum ám en veiðimenn veiddu á þriðja tug fiska í Eyjafjarðará í gær. Útbreiðsla hans veldur veiðimönnum áhyggjum.

Frumflutt

24. ágúst 2023

Aðgengilegt til

23. ágúst 2024
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,