Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 26. nóvember 2021

Erlendir vísindamenn eru í vafa um hvort bóluefnin sem hafa verið notuð gegn kórónuveirunni til þessa dugi til halda niðri nýju afbrigði sem nýlega greindist fyrst í Suður-Afríku. Flugferðir hafa verið stöðvaðar víða frá sunnanverðri Afríku til Evrópuríkja. Hlutabréfavísitölur hafa fallið í dag vegna tíðindanna.

Sóttvarnalæknir segir ekki standi til leggja til hertar aðgerðir á landamærum hérlendis vegna nýja afbrigðisins.

149 greindust með smit innanlands í gær og þrír á landamærunum. smit greindust í gær á geðdeild og bráðaöldrunarlækningadeild Landspítala.

Sitjandi þingflokksformenn stjórnarflokkanna eru í startholunum við boða til þingflokksfunda til fara yfir stjórnarsáttmála, en talið er líklegt það verði ekki fyrr en á morgun. Þingmenn eru forvitnir og spenntir um hver niðurstaðan verður, tveimur mánuðum eftir kosningar.

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Rússlandi vegna eins mannskæðasta námuslyss í landinu í áratugi. Minnst 52 létu lífið.

Landspítalinn og Embætti landlæknis funda í dag um fyrrverandi lækni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem er til rannsóknar hjá lögreglu í tengslum við sex andlát sjúklinga á stofnuninni og meðferð fimm annarra.

Kaupmenn víða um land bjóða gull og græna skóga í verslunum sínum í tilefni þess í dag er Svartur föstudagur. Við tökum stöðuna á Glerártorgi á Akureyri.

Birt

26. nóv. 2021

Aðgengilegt til

26. nóv. 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.