Síðdegisútvarpið

Samgöngusáttmálinn, matargjafir og golfvellir

Innviðaráðuneytið er langt komið með endurskoðun á samgöngusáttmálanum. Hann var tekinn til endurskoðunar eftir í ljós kom útgjöld yrðu umtalsvert hærri en upphaflega stóð til. Engu síður eru leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna mikið í mun sáttmálinn verði kláraður. Davíð Þorsteinsson hjá Betri samgöngum kemur til okkar og segir okkur hver staðan er í þessu gríðarstóra samgöngumáli.

Við ætlum hringja norður á Akureyri í Sigrúnu Steinarsdóttur sem hefur síðustu tíu ár rekið facebook- hópinn Matargjafir á Akureyri og nágrenni. Við höfum áður rætt við Sigrúnu í Síðdegisútvarpinu en starfsemi matargjafanna hefur falið í sér láta fólk mat sem hefur ekki sjálft tök á kaupa mat auk þess sem meðlimir hópsins hafa getað sótt um mataraðstoð í formi Bónuskorts. hefur Sigrún ákveðið hætta með Matargjafir á Akureyri og nágrenni en ákvörðun hefur ekki reynst henni auðveld. Við heyrum í Sigrúnu á eftir.

Urðun hefur minnkað eftir nýtt flokkunarkerfi var tekið í gagnið hjá Sorpu. Við fáum blaðamanninn Bjartmar Alexandersson á Heimildinni til okkar en hann hefur skrifað mikið um endurvinnslu á Íslandi og hlaut rannsóknarblaðamannverðlaunin fyrir fréttir sínar um meðferð mjólkurferna hér á landi.

Kvikmyndin Einskonar ást var frumsýnd við frábærar undirtektir í Smárabíói síðastliðið miðvikudagskvöld. Myndin. sem er rómantísk gamanmynd í nútímalegri kantinum, varpar ljósi á sífellt flóknara ástarlíf ungmenna í Reykjavík nútímans. Einskonar ást er fara í almennar sýningar í kvöld og af því tilefni ætlum við til okkar leikstjóra myndarinnar, Sigurð Anton Friðþjófsson og Kristrúnu Kolbrúnardóttur aðalleikkonu myndarinnar.

Hvernig koma golfvellir undan vetrinum og hvenær mega golfarar búast við komast á flötina? Þetta er spurning sem aðeins iþrótta-valla-yfirborðs-tækni-fræðingar geta svarað. Já, þið heyrðuð rétt, iþrótta-valla-yfirborðs-tækni-fræðingurinn Bjarni Þór Hannesson kemur til okkar og fer yfir golfsumarið og mögulega lengsta starfstitilinn í íslensku máli.

Klassíski krakkadagurinn verður haldinn í Hörpu á morgun og í fyrsta sinn í íslenskri tónlistarsögu, bjóða tvær sinfóníuhljómsveitir upp á dagskrá fyrir börn og fjölskyldur. sem veit allt um málið heitir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri dagskrágerðar hjá Hörpu.

Frumflutt

19. apríl 2024

Aðgengilegt til

19. apríl 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,