Síðdegisútvarpið

6.júní

Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) sem Bretar leiða ásamt Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Hollandi setur í æfingaskyni upp færanlega herstjórnarmiðstöð á öryggissvæðinu í Keflavík í júní. Jónas Allansson skrifstofustjóri á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins kemur til okkar og segir okkur betur frá því sem er í gangi á vellinum.

Sorpa hefur beðist afsökunar á hafa ekki sagt með skýrari hætti hvað verður um drykkjafernunar sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu flokka. nýlegri umfjöllun fjölmiðla kom fram fernur sem flokkaðar hafa verið með pappír séu ekki endurunnar heldur endurnýttar í orkuvinnslu. Þetta er rétt og hefur SORPA fengið það staðfest hjá fyrirtækinu Smurfit Kappa í Hollandi, endurvinnsluaðila sínum á pappír.? Sorpa segir þrátt fyrir þetta nái Sorpa um 92% árangri í endurvinnslu á pappír og biðlar Sorpa til fólks halda áfram flokka. Gunnar Dofri Ólafsson samskiptastjóri Sorpu kemur til okkar á eftir

Listasumar hefst á Akureyri á morgun en þá eru í boði ýmiskonar uppákomur og upplifanir fyrir gesti og bæjarbúa njóta. Gígja Hólmgeirsdóttir forvitnaðist nánar um hvað gerist á Listasumri og ræddi við verkefnastjórann Almar Alfreðsson.

Rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í Háskólabíói lýkur um mánaðamót. Sena, sem hefur séð um bíóreksturinn síðustu 15 árin, hefur sagt upp samningi sínum. Konstantín Mikaelsson, framkvæmdastjóri Senu, segir komið endastöð með rekstur kvikmyndahúss í húsnæðinu. Auknar kröfur neytenda um aðstöðu vegi þar þyngst ásamt minnkandi aðsókn. Við fáum til okkar á eftir Ásgrím Sverrisson, ritstjóra vefmiðilsins Klapptrés, það eru fáir fróðari um íslenskar kvikmyndir og kvikmyndir almennt, en við rákum augun í færslu á fésbókarsíðu hans þar sem hann rifjar upp fjölmargar bíóminningar úr Háskólabíói.

Hollvinafélag Varmalands stendur fyrir ?Bæjarhátíð? sem kölluð er Varmalandsdagar ? List og Lyst. Varmaland er líklega eitt minnsta þéttbýli landsins en smægðin mun ekki standa í vegi fyrir glæsilegri hátíð. Vilhjálmur Hjörleifsson segir okkur nánar frá Varmalandsdögum á eftir.

En við ætlum byrja á erlendum fréttum, hingað er kominn Markús Þórhallsson fréttamaður.

Frumflutt

6. júní 2023

Aðgengilegt til

5. júní 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,