Síðdegisútvarpið

14.ágúst

styttist í skólabyrjun og kennarar eru í óðaönn mæta til vinnu undirbúa næsta skólaár. Við ætlum heyra í Helgu Dögg Sverrisdóttur formanni Bandalags kennara á Norðurlandi eystra á eftir en hún skrifaði grein í Vikublaðið í dag, grein sem hún beindi kennarastéttinni og var hún þar fara yfir nokkur atriði sem kennarar þurfa hafa í huga fyrir komandi vetur

Síðdegisútvarpið hittir sveitastjóra Dalvíkurbyggðar, Eyrúnu Sigþórsdóttur í þættinum en hún er í hálfgerðu spennufalli eftir Fiskidagshelgina miklu sem heppnaðist einstaklega vel í ár.

Hlaupa­hóp­ur­inn Boss HHHC lagði af stað í morgun frá Akureyri og er stefnan tekin á Reykjavik en þangað ætla þeir sér vera komnir á laugardaginn. Hópurinn sem hleypur í jakkafötum, hleyp­ur fyr­ir Kraft, stuðnings­fé­lag fyr­ir ungt fólk sem greinst hef­ur með krabba­mein og aðstand­and­end­ur, og í minn­ingu Ingu Hrund­ar Kjart­ans­dótt­ur sem lést á síðasta ári aðeins 37 ára af völd­um krabba­meins. Inga Hrund var eig­in­kona Rún­ars Marinós Ragn­ars­son­ar, góðvin­ar hóps­ins. Í hádeginu þegar ég náði tali af Pétri Ívarssyni sem fer fyrir hópnum voru þeir leggja í hann á Öxnadalsheiðinni. En við ætlum heyra í Pétri í beinni á eftir og forvitnast um hvert planið er og hvernig hafi gengið hingað til.

Okkur í Síðdegisútvarpinu langar til þess opna umræðu um leikvelli hér á landi. Öll könnumst við við hafa einhverntíman farið á róló eða leikvelli og þá sérstaklega yfir sumartímann til hafa ofan af fyrir yngri kynslóðinni. Mörgum þykir ákveðið metnaðarleysi í þessum málaflokki hér á landi og vill umræða fara á flug meðal foreldra leikvellir landsins séu arfaslakir og séu barn síns tíma þar sem ekkert hefur breyst í áraraðir. Hér vanti frumlega, krefjandi og skemmtilega leikvelli fyrir börn, en þeir séu á hverju strái í útlöndum. Síðdegisútvarpið tekur þetta stóra mál í sínar hendur, opnar fyrir símann og spyr einfaldlega hvar bestu leikvelli landsins finna og hvað finnst ykkur hlustendum mætti betur fara á leikvöllum landsins.

En við byrjum á þessu. Það er heldur betur búið vera líf og fjör á Akureyrir í dag og nóg gera hjá hafnastjóranum Pétri Ólafssyni. Í dag er nefnilega einn stærsti dagur sumarsins í komu skemmtiferðaskipa til Akureyrar og Pétur er á línunni.

.

Frumflutt

14. ágúst 2023

Aðgengilegt til

13. ágúst 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,