Síðdegisútvarpið

10.ágúst

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna UNESCO hefur kallað eftir því blátt bann verði lagt við notkun snjallsíma í skólum en stofnunin segir símanotkun barna í skólum auki á lærdómserfiðleika, einelti og almenna vanlíðan. Í gær fjölluðum við um þetta í þættinum og fengum Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla til okkar en hann er þeirrar skoðunar símar eigi ekki heima innan veggja skólans og óskaði hann eftir miðstýringu og sveitarfélög tækju sig saman og bönnuðu alfarið notkun farsíma í skólum því þar ættu nemendur vera í skjóli frá því áreiti sem símarnir valda. Við ætlum halda áfram fjalla um þetta mál þegar Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Köru Connect kemur til okkar á eftir.

Fótboltaveislan heldur áfram hér á RÚV en er ljóst hvaða lið munu takast á í átta liða úrslitum á HM kvenna í knattspyrnu. Helga Margrét Höskuldsdóttir íþróttafréttamaður ætlar koma til okkar og spá í spilin með okkur og hita upp fyrir herlegheitin sem framundan eru.

Og eins og alltaf á fimmtudögum þá hendumst við í MEME vikunnar þegar Atli Fannar Bjarkason kemur til okkar og segir okkur frá nýjustu stefnum og straumum á internetinu

Mögnuð tónlist Högna fyrir hina margrómuðu Netflix sjónvarpsþætti Katla er komin út á vínyl og það á blásta til útgáfuteitis annað kvöld. Sjónvarpsþættirnir gerast í Vík í Mýrdal þar sem Kötlugos hefur staðið í heilt ár. Högni Egilsson kemur til okkar í Síðdegisútvarpið og segir okkur frá

En við ætlum byrja á Hinsegin dögum. En núna á eftir á jarða hommahækjuna í Iðnó með gjörningnum Erfidrykkja. Á línunni hjá okkur er Einar Þór Jónsson sem mun stýra þessum herlegheitum.

Frumflutt

10. ágúst 2023

Aðgengilegt til

9. ágúst 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,