Síðdegisútvarpið

5.júní

Víðtæk verkföll BSRB hófust í 29 sveitarfélögum í morgun. Enginn árangur varð af þrettán tíma samningafundi. Sáttasemjari er ekki bjartsýn á deilan leysist í bráð.

Verkföllin meðal annars til starfsfólks í leikskólum, sundlaugum, höfnum, bæjarskrifstofum og áhaldahúsum. Allur akstur stætisvagna á Akureyri stöðvaðist í morgun við verkfall BSRB. Þá er ferliþjónusta bæjarins verulega skert. Akureyrarbær er eina sveitarfélagið þar sem verkfallið hefur áhrif á almenningssamgöngur. Við heyrum í Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra Akureyrarbæjar og spyrjum hana út í stöðuna hjá bænum.

Töluverð aukning hefur orðið á því karlar leiti aðstoðar hjá Stígamótum. 903 karlar leituðu sér aðstoðar á Stígamótum frá 1990-2022. Yfir helmingur þeirra eða 458 gerðu það á tíu ára tímabili, frá 2013-2022. Hjálmar Gunnar Sigmarsson er ráðgjafi hjá Stígamótum en hann heldur utan um þjónustu fyrir karlkyns brotaþola og hann er væntanlegur til okkar á eftir.

Landssamtökin Þroskahjálp eru búin vera með vitundarvakningarátak í samstarfi við Jafnréttisstofu undir yfirskriftinni Meinlaust. Áður hefur Jafnréttisstofa tekið fyrir kynbundið áreiti og áreiti í garð hinsegin fólks í samstarfi við Samtökin 78. er tekið fyrir áreiti í garð fatlaðs fólks, og fjallað um öráreiti, ableisma og barnvæðingu. Anna Margrét Hrólfsdóttir kynningastjóri Þroskahjálpar kemur til okkar á eftir og segir okkur betur frá þessu verkefni.

Og við ætlum hringja norður og heyra í afskaplega góðri konu en Svanhildur Daníelsdóttir stofnaði teppahóp Svönu á facebook í því skyni fleiri til liðs við sig við hekla eða prjóna ungbarnateppi fyrir sængurkonur í neyð. Meira um það allt saman hér á eftir.

Dragundrið Gógó Starr, burleskdrottningin Margrét Maack og kabarettkonungurinn Wilfredo safna um þessar mundir fyrir sýningarferðalagi um Evrópu. En hvers vegna? Eru allir búnir nóg af þeim hér heima eða er einfaldlega vöntun á svona hæfileikafólki á meginlandinu? Margrét Erla Maack svarar þessum spurningum og öðrum hjá okkur á eftir.

En byrjum á þessu í gær gerðist atburður hryssa synti út í Lundey í Skagafirði og aftur í land. Hryssan var í hólfi í Garði í Hegranesi og þess vegna áætla sundspretturinn hafi verið á mill 2 - 3 km. Elisabeth Jansen deildarstjóri hestafræðideildarinnar á Hólum er á línunni.

Frumflutt

5. júní 2023

Aðgengilegt til

4. júní 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,