Síðdegisútvarpið

27.nóvember

Í kvöld býður Ferðafélag Íslands til Háfjallakvölds þar sem haldið verður upp á 96 ára afmæli félagsins. Sérstakur heiðursgestur og fyrirlesari er einn frægasti háfjallagarpur heims, Garrett Madison frá Seattle í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann klifið Everest 11 sinnum, K2 þrisvar í 6 tilraunum, og síðastliðið vor bæði Nuptse og Lothse. Auk þess hefur hann klifið öll hæstu fjöll hverrar heimsálfu (7 Summits) margsinnis, oftar en ekki sem leiðsögumaður. Tómas Guðbjartsson læknir kemur til okkar á eftir og segir okkur frá þessari ofurhetju auk þess segja okkur frá nýlegri fjallaferð sem hann tók þátt í m.a. í Suður Ameríku, og Nepal.

Á forsíðu Heimildarinnar sem út kom fyrir helgi er finna fyrirsögnina Costa del Kaupþing. En í blaðinu fjallar Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður um eiginkonur fjögurra fyrrverandi stjórnenda Kaupþings sæki í fjársjóðskistur á Jómfrúareyjum til fjárfesta í breskum hjúkrunarheimilum, íslenskum hótelum og lúsxusvillum á Spáni. Við ætlum Aðalstein til okkar á eftir til segja okkur betur frá en auk þess ætlum við forvitnast um nýjan vikulegan þjóðmálaþátt sem er fara af stað á heimildin.is

Sigríður Dúa Goldswothy er nýlega búin senda frá sér bókina Morðin í Dillonshúsi en þar er rakin örlagasaga mæðgnanna Sigríðar Ögmundsdóttur og Huldu Karenar Larsen. morgni 26. febrúar 1953 gerðist hörmulegi atburður í Dillonshúsi við Suðurgötu 2 í Reykjavík eiginmaður gaf eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra eitur og svipti svo sjálfan sig lífi. Sigríður kemur til okkar á eftir.

Júlíus Júlíusson á Dalvík eða Júlli á Dalvík heldur úti vef sem heitir einmitt julli.is. Þar finna ýmislegan fróðleik m.a. alls konar tengt jólum og jólatstússi - við heyrum í júlla í þættinum.

Og við ætlum líka heyra í Magga Kjartans á eftir en geðþekki tónlistarmaður hlaut um helgina Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, fyrir árið 2023.

En við byrjum á þessu. Berglind Harpa Svavarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir íslenskir læknanemar, sem stunda nám erlendis, hafi ekki sömu tækifæri og aðrir til verknáms hér heima. Þetta geti dregið úr líkum á þeir skili sér heim námi loknu. Berglind Harpa er á línunni hjá okkur.

Frumflutt

27. nóv. 2023

Aðgengilegt til

26. nóv. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,