Síðdegisútvarpið

7.september

orðrómur hefur verið uppi flugfélagið Ernir hætta áætlunarflugi sínu á milli Reykjavíkur og Húsavíkur um næstu mánaðarmót. Af þessu hafa íbúar Húsavíkur og nágrennis áhyggjur enda hefur Ernir haldið úti flugi frá Húsavík frá árinu 2012. Aðalsteinn Baldursson formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar á Húsavík kemur til okkar í þáttinn á eftir en Framsýn hefur átt mikil tengsl við flugfélagið í gegnum tíðina.

Stórvinur Síðdegisútvarpssins, Kristján Kristjánsson eða KK eins og hann er kallaðar öllu jafnan mætir til okkar með sinn besta vin, gítarinn og þeir félagar ætla leika fyrir okkur lag

Nágrannar sendiherrabústaðar Bandaríkjanna eru ekki sáttir við hugmyndir sendiráðsins um stórauka öryggisvarnir við húsnæðið sem stendur við Sólvallagötu. Reykjavíkurborg hefur borist beiðni um leyfi til ráðast í breytingar á húsnæðinu innan auk þess sem fyrirhugað er reisa háa rimlagirðingu í kringum húsið. Halla Helgadóttir íbúi á svæðinu kemur til okkar í þáttinn.

Það er fimmtudagur og þá er hægt ganga því vísu fréttir úr heimi samfélagsmiðla í gegnum sérfræðing miðlana, Atla Fannar Bjarkason.

Sólmundur Hólm verður á línunni hjá okkur, en hann er í óðaönn undirbúa Jóla Hólm uppistandssýninguna sína sem fram fer í Bæjarbíói í desember.

Fyrirhuguð sameining Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri hefur vakið hörð viðbrögð og eru skiptar skoðanir um ágæti sameiningarinnar. Við ætlum ræða við Karl Frímannsson skólameistara Menntaskólans á Akureyri hér eftir stutta stund en fyrst ætlum við ræða við Hildi Eir Bolladóttur sóknarprest hjá Akureyrarkirkju en hún tjáði sig um málið á feisbúkk síðu sinni sem hún sagðist vera hlynnt sameiningu og óhætt er segja skoðun hennar á málinu hafi skapað líflega umræðu á internetinu. Og Hildur er á línunni hjá okkur.

Frumflutt

7. sept. 2023

Aðgengilegt til

6. sept. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,