Síðdegisútvarpið

Óánægja með Base Parking, Blóðbankinn og rafræn göngubók um Tene

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um fyrirtækið Base Parking sem býður farþegum á leið til útlanda geyma bílinn gegn gjaldi og fólk getur einnig pantað aukaþjónustu svo sem eins og þrif, skoðun ofl. Það sem fólk hefur verið skrifa um og er ósátt með er t.d. fyrirtækið virðist hafa týnt bíllyklum, fólk þarf bíða óhóflega lengi þegar kemur því bíl og lykla afhenta og svo mætti áfram telja. Við ræðum í dag við konu sem átti viðtskipti við fyrirtækið en hún hefur fengið rukkun í heimabanka fyrir utan gjaldið sem hún greiddi og bílnum hennar virðist hafa verið lagt á bílastæði Isavia. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna ætlar svo í kjölfarið fara yfir þessi mál og hvað fólk þarf hafa í huga áður en bíllyklar eru afhentir.

Starfs­hóp­ur sem innviðaráðherra skipaði til móta borg­ar­stefnu legg­ur til Ak­ur­eyri verði næsta borg á Íslandi Við heyrum í Ingvari Sverrissyni á eftir en hann er formaður starfshópsins og spyrjum hann nánar út í þetta.

Það syttist í páska og eflaust ætla sumir nota tækifærið og skella sér í frí erlendis. Tenerife er vinsæll áfangastaður sólþyrstra íslendinga og því ekki ólíklegt einhverjir ætli skella sér þangað á næstu dögum til sóla sig og njóta lífsins. En það er hægt gera ýmislegt fleira en liggja í sólbaði á Tene og sem veit allt um það er Snæfríður Ingadóttir sem dvelur langdvölum á eyjunni og gerir upp hús en auk þess var hún senda frá sér rafbók með 33 gönguleiðum um eyjuna. Við heyrum í Snæfríði í þættinum og forvitnumst meira um þetta allt saman.

Það styttst í páska og þá er eins gott öll bankahólf séu full í blóðbankanum - Ína Björg Hjálmarsdóttir deildarstjóri Blóðbankans verður á línunni hjá okkur og segir okkur frá því hvernig fólk á bera sig vilji það gefa blóð og hverjir mega gefa blóð.

Saga Úlfarsdóttir mætir til okkar á eftir til segja okkur frá ferðavefnum Guide to Europe en á vefnum er hægt setja saman heildarferðir með aðstoð gervigreindar. Saga sem er vörustjóri hjá Guide to Europe veit miklu meira um málið og segir okkur betur frá á eftir.

Benedikt Sigurðsson hefur verið við gosstöðvarnar í dag og hann er á línunni.

Frumflutt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

18. mars 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,