Síðdegisútvarpið

Óveður á vestfjörðum, slysaframbjóðendur og fótbolti

Lögreglan á Vestfjörðum hefur haft í nægu snúast vegna óveðurs. Þar er appelsínugul viðvörun en hann Gylfi Þór Gíslason varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum ræðir við okkur um stöðuna.

Eitthvað hefur borið á því einstaklingar sem hafa ætlað sér styðja við einstaka forsetaframbjóðendur hafa gert þau mistök skrá sig sjálf í forsetaframboð fyrir slysni. Þjóðskrá sér um skráningar en það er landskjörstjórn sem heldur á málum. Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar kemur til okkar og segir okkur hvernig maður getur slysast í framboð, og mögulega hvernig hinir sömu geti þá dregið framboð sín til baka.

Tímarnir breytast og mennirnir með. Það er ekki lengur bara boðið upp á harmonikkudansleiki á hjúkrunarheimilum landsins því í dag var sett upp diskótek í Mörk. Við ætlum heyra í Theodóru Hauksdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar í Mörk og forvitnast um hvernig til hafi tekist og hvort ekki hafi verið rífandi stemning á dansgólfinu.

Ísland Ísrael mætast í undanúrslitum umspilsins um komast á EM í fótbolta í kvöld. Leikurinn verður haldinn í Ungverjalandi en Kristjana Arnarsdóttir er stödd í Búdapest.

Hildur Oddsdóttir formaður Hjáparkokka og Birna Kristín Sigurjónsdóttir varaformaður koma til okkar á eftir en Hjálparkokkar urðu til árið 2016 þegar Hildur stofnaði síðu í þeim tilgangi hjálpa foreldrum sem hafa lítið á milli handanna. Árið 2020 urðu Hjáparkokkar formlegu félagi og við ætlum fræðast meira um þessi samtök á eftir sem þessa dagana safna páskaeggjum fyrir fátækar og efnalitlar fjölskyldur.

Atli Fannar Bjarkarson fer yfir mím vikunnar. Og ef við þekkjum internetið rétt, verður það ekkert minna en stórskostlegt.

En við byrjum á veðrinu. Á Veðurstofu Íslands er Marcel de Vries veðurfræðingur á vakt.

Frumflutt

21. mars 2024

Aðgengilegt til

21. mars 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,