Síðdegisútvarpið

Broskarlakerfi hjá Heilbrigðiseftirlitinu, Leiðtogafræði og konur í tónlist

Eins og glöggir hlustendur heyrðu í gær kom til okkar Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna en samtökin fara fram á gagnsæi matvælaeftirlits aukið. Breki benti á góða reynslu frá Dönum sem innleiddu broskallakerfið Smiley ordning árið 2003. Þegar við gerum okkur dagamun og förum út borða eða pöntum okkur mat væri þá ekki áhugavert sjá hvaða heilbrigðiseinkunn veitingastaðurinn fær og viti menn það er hægt inn á vef Reykjavíkurborgar. En hvernig er eftirliti háttað, hversu reglulega eru fyrirtæki heimsótt, hvað er tekið út í heimsókninni og hvað þarf til fyrirtæki fái falleinkunn. Óskar Ísfeld deildarstjóri matvælaeftirlitsins hjá Heilbrigðiseftirlitinu kemur til okkar á eftir og ræðir þessi mál við okkur.

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar kemur til okkar á eftir en hann hefur lagt fram á Alþingi tillögu um heilbrigðis og fjármálaráðherra tryggi í eitt skipti fyrir öll viðhaldsmeðferð SÁÁ við ópíóðafíkn verði greidd fullu af sjúkratryggingum en hann bendir á það ríki neyðarástand hjá fólki sem glímir við fíknivanda. Meira um það hér á eftir.

Ingvar Jónsson stjórnunar- og markaðsfræðingur og PCC fagþjálfi hefur sent frá sér bókina Leiðtoginn- Valdeflandi forysta. Ingvar hefur leiðbeint stjórnendum hér heima og víða erlendis í á annan áratug til efla færni þeirra í starfi og er bókin ögrandi og nýstárleg bók um leiðtogafærni. Ingvar kemur til okkar á eftir og segir okkur betur frá bókinni og tilurð hennar.

á vormánuðum verður Íslenska æskulýðsrannsóknin lögð fyrir skólabörn í 4.─10. bekk í langflestum grunnskólum landsins. Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir rannsóknina fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið og eru niðurstöður hennar mikilvægar upplýsingar um farsæld barna á Íslandi. Ragný Þóra Guðjohnsen

Lektor í uppeldis- og menntunarfræði og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar kemur til okkar á eftir og segir okkur frá markmiðum og framkvæmd rannsóknarinnar.

Einar Bárðarson skrifaði pistil sem birtist á Vísi í dag undir yfirskriftinni Í dag er hátíð, en í kvöld verða Íslensku tónlistarverðlaunin haldin hátíðleg í Hörpu og sýnd í beinni útsendingu hér í Sjónvarpinu. Eins og alþjóð veit eru eru Íslensku tónlistarverðlaunin uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar þar sem það sem vel er gert er hafið til vegs og virðingar. Á alþjóðlegum degi kvenna í síðustu viku var Einari hugsað til félags kvenna í tónlist,Kítón en eins og Einar bendir á í greininni séu það konur sem bera hróður okkar hvað hæst þessi misserin. Við ætlum Einar í þáttinn og ræða Íslensku tónlistarverðlaunin og allar þær öflugu konur sem eru stela senunni.

En við byrjum út í Hrísey þar sem hræ hnúfubaks hefur legið lengi í fjörunni og fyrst um sinn án þess nokkur yrði þess var og á línunni hjá okkur er Ásrún Ýr Gestsdóttir verkefnastjóri Áfram Hrísey.

Frumflutt

12. mars 2024

Aðgengilegt til

12. mars 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,