Síðdegisútvarpið

1.september

Í morgun bárust fréttir af því raf­hlaupa­hjól verði bönnuð á götum Parísar­borgar frá og með morgun­deginum. Ákvörðunin var tekin eftir atkvæðagreiðsla meðal borgarbúa um hjólin sem gerð var í apríl sl var opinberuð en 90 prósent þeirra sem tóku þátt studdi bann. Einungis 7,5% íbúa tóku þátt í atkvæðagreiðslunni sem hlýtur teljast lítill hluti en ákvörðunin stendur. Við hringjum til Parísar og heyrum í Kristínu Jónsdóttur sem býr þar og starfar og spyrjum hana út í þetta mál.

Ingibjörg Isaksen þingmaður Framsóknarflokksins og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis kemur til okkar í þáttinn en hún vil frekari útvíkkun Loftbrúar í þágu barna og ungmenna sem ferðast um landið til keppa í íþróttum. Loftbrúin eins og hún er í dag virkar þannig fólk sem býr á landsbyggðinni getur sótt höfuðborgarsvæðið heim á lægri fluggjöldum en ella með veitingu 40% afsláttar af fargjaldi fyrir áætlunarleiðir innanlands til og frá höfuðborgarsvæðinu. Við ræðum við Ingibjörgu um þessar tillögur hennar á útvíkkun Loftbrúarinnar á eftir.

Fyrsta haustlægðin er á leiðinni og þá er vel við hæfi elda eitthvað heitt og gott. Súpur er okkar mati ekta matur til borða þegar veður er vont. Linda Ben matgæðingur með meiru ætlar gefa okkur uppskrift af góðri hauslægðasúpu.

Aldís Hafsteinsdóttir sveitastjóri Hrunamannahrepps verður á línunni hjá okkur en á morgun er uppskeruhátíð á Flúðum.

Veðrið um helgina eykur hættu á skriðuföllum á vestan- og sunnanverðu landinu. Lægð gengur yfir landið um helgina með mikilli úrkomu á skömmum tíma. Við fáum Elínu Björk Jónasdóttur veðurfræðing til fara nánar yfir spánna með okkur á eftir.

En við ætlum byrja á Reykjavík Bear hátíðinni sem haldin er um helgina og á línunni er Sigurður Júlíus formaður Bangsafélagsins.

Frumflutt

1. sept. 2023

Aðgengilegt til

31. ágúst 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,