Síðdegisútvarpið

12. júní

Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu heitir Rússum fullum stuðningi og samstöðu í skilaboðum sem hann sendi Rússlandsforseta í tilefni þjóðhátíðardags Rússlands, sem er í dag. Hann hyllti Vladímír Pútín fyrir ?hárréttar ákvarðanir hans og leiðsögn og fyrir brjóta aftur sívaxandi ógnanir fjandsamlegra afla.? Við ætlum ræða aukna pólitíska spennu og vopnakapphlaup í þættinum en við rákum augun í frétt á Vísi í morgun þar sem sagt er kjarnavopnum fjölga á eða um 86 síðasta árið og þar af eru fimm í eigu Norður Kóreu. Hingað til okkar kemur Helgi Steinar Gunnlaugsson viðskiptablaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur og spáir í spilin með okkur.

Við blásum rykið af gamalli klippu úr Dægurmálaútvarpi Rásar 2. Þetta er upprifjun frá árinu 1994 þar sem dgskrágerðarfólk Rásarinnar flettir í gegnum blöðin og rekast þar á frétt af íslenskri stúlku sem er skiptinemi í Suður-Koreu. Ekki nóg með það því stúlkan er líka orðin sjónvarpsstjarna þar í landi, hún heitir Lilja Dögg Alfreðsdóttir og er væntanleg til ræða þetta ævintýri með okkur. Ólöf Kristín Sívertsen, verkefnastjóri lýðheilsumála á fagskrifstofu grunnskóla á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar kemur til okkar á eftir en tillaga borg­ar­stjóra um út­færslu á seink­un á upp­hafi skóla­dags grunn­skóla í Reykja­vík hef­ur verið samþykkt. Í til­lög­unni er skóla- og frí­stunda­sviði falið leggja grunn breiðu sam­ráði um áhuga­verðustu og bestu leiðir til seinka upp­hafi skóla­dags í grunn­skól­um Reykja­vík­ur. Við gerð til­lög­unn­ar var sér­stak­lega horft til ný­legr­ar ís­lenskr­ar rann­sókn­ar sem kannaði áhrif seink­un­ar skóla­dags á klukkuþreytu barna á grunn­skóla­aldri. Niður­stöður rann­sókn­ar­inn­ar sýna fram á al­menna ánægju bæði nem­enda og kenn­ara með seinni skóla­byrj­un. Ólöf Kristín segir okkur betur frá. Kvikmyndagerðamaðurinn Steingrímur Dúi Másson segir okkur frá samstarfi Félags Kvikmyndagerðamanna og Nordisk Panorama í þættinum en Nordisk Panorama er líklega virtasta heimildamyndahátíð á Norðurlöndunum minnsta kosti þekktasta og við verðum þessu sinni, næsta haust, með í nýjum verðlauna flokki sem heitir ?Besti norræni framleiðandinn". Semsagt fimm Norðurlönd taka þátt og þar á meðal Ísland. Meira um það hér á eftir. er unnið verk­efni á veg­um ESB, sem kall­ast Copernicus Clima­te Change Service. Verk­efnið felst í því tek­in eru til skoðunar mörg mis­mun­andi lofts­lags­líkön. Öll benda þau til þess frá­vik­in í hitastigi séu gíf­ur­lega mik­il og þetta veit ekki á gott fyrir það

Frumflutt

12. júní 2023

Aðgengilegt til

11. júní 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,