Síðdegisútvarpið

28. júlí

Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir.

Lögreglustarfið er sannarlega fjölbreytt og dagar lögreglufólks eru oft á tíðum skrautlegir. Frá þessu starfi hafa verið sagðar ýmsar sögur af sorgum og gleði, háska og hættum og öllu þar á milli. Júlíus Einarsson þjóðfræðingur sem sjálfur hefur starfað í ýmsum deildum lögreglunnar safnar þessum sögum saman í bók sem er í smíðum og nefnist Lögreglumenn - með þeirra eigin orðum. Júlíus sagði okkur frá.

venju ætlar margt fólk hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu, ekki bara sér til heilsubótar, heldur líka til styrkja gott málefni. Við fengum þær Kolbrúnu Tómasdóttur og Ingibjörgu Freyju Gunnarsdóttur til okkar, en Ingibjörg hleypir fyrir félagið Gleym mér ei.

Oddur Sigurðsson formaður starfsmannafélags Íslandsbanka steig í pontu á hluthafafundi bankans í morgun og ræddi stöðu starfsfólks bankans í tengslum við umdeilda sölu á hlutum í bankanum. Hann sagði málið hafa lagst þungt á fjölda starfsfólk og langt væri frá því allt starfsfólk væri á ofurlaunum eða hefði haft nokkuð með söluna gera. Oddur var gestur okkar.

stendur yfir undirskriftasöfnun fyrir Elísabetarstíg sem margir vilja verði nafnið á stíg sem liggja mun á milli Sólvallagötu og Hringbrautar. Hann átti kenna við Pétur Hoffmann og kalla hann Hoffmannsstíg en ýmsum þykir nóg um alla karlana sem götur nefndar í höfuð sér og leggja til hann verði heldur kenndur við skáldkonuna Elísabetu Jökulsdóttur. Elísabet styður þessa undirskriftasöfnun og hún var á línunni.

Knattspyrnumótið REY CUP stendur sem hæst en þar spila fjölmörg lið, innlend og erlend, fótbolta af miklum móð í Laugardalnum og nágrenni. Við heyrðum í Gunnhildi Ásmundsdóttur framkvæmdastjóra mótsins sem stödd er í hringiðunni og fjörinu í dalnum.

Í lokin náðum við skottið á Steiney Skúladóttur sem er á ferð um Norðausturland og heyrðum af því þegar hún kíkti inn á hársnyrtistofuna Háriðjuna og ræddi við Elínu Sigurðardóttur, Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur og Dagný Önnu Laufeyjardóttur.

Tónlist:

200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum Það Sem Brotnar.

SPENCER DAVIS GROUP - Keep On Running.

JÓNAS SIG - Þyrnigerðið.

HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR - Vertu Ekki Plata Mig.

HREIMUR - Get ekki hætt hugsa um þig.

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

MUGISON - Stóra stóra ást.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Kanínan.

LENNY KRAVITZ - Always on the run.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON OG MEMFISMAFÍAN - Síðasti móhítóinn.

PAVEMENT - Range life.

Frumflutt

28. júlí 2023

Aðgengilegt til

27. júlí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,