Síðdegisútvarpið

7. júlí

Silja Bára Ómarsdóttir er stödd í Hrísey þar sem hún hefur keypt sér hús með nokkrum vinkonum. Þar fer fram mikil hátíð um helgina og við heyrum allt um hana.

Við setjum okur í samband við Hljóðveg 1 þar sem Steiney Skúladóttir verður stödd á Lundaspítalanum í Vestmannaeyjum.

Skjálftavaktin heldur áfram, fréttastofa RÚV hefur staðið vaktina daga og nætur síðan á þriðjudag og fylgist með því sem er gerast eða ekki gerast á Reykjanesinu. Dregið hefur úr skjálftavirkni en enn bólar ekkert á gosi. Hvað er eiginlega gerast? Ásta Hlín Magnúsdóttir fréttamaður kíkir til okkar og skýrir frá stöðunni.

Rúnar Sigurjónsson formaður Fornbílaklúbbs Íslands segir okkur frá fornbílasýningu og fatadegi á Árbæjarsafni, sem haldinn verður á sunnudaginn kemur.

Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar ætla aftur dúka langborð á miðjum Laugaveginum og halda heljarinnar veislu. Einn af þeim er stendur á bak við uppátækið er hinn mjög svo skemmtilega ofvirki Ólafur Örn Steinunnar Ólafsson. Hann mætir á eftir til útskýra framkvæmd og tilgang hlaðborðsins.

Myndlistarkonan Sunneva Ása Weisshappel rannsakar flókið og marglaga félagsmynstur kvenna í nýrri sýningu sem opnar í Þulu galleríi um helgina. Sunneva er í sólskinsskapi og ætlar kíkja á okkur og segja frá sýningunni.

Frumflutt

7. júlí 2023

Aðgengilegt til

6. júlí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,