Síðdegisútvarpið

Gosvakt Síðdegisútvarpsins

Síðdegisútvarpið er á vaktinni í miðjum náttúruhamförum en hraun hefur farið yfir heitavatnslögn HS Veita og neyðarstigi lýst yfir á Reykjanesskaganum. Við heyrum í Gunnari Axeli Axelsyni bæjarstjóra Voga, Böðvari Inga Guðbjartssyni formanni félags pípulagningameistara, Sigurjörgu Róbertsdóttur skólastjóra Akurskóla í Reykjanesbæ, Teiti Örlygssyni íbúa í Reykjanesbæ og Ölmu Maríu Rögnvaldóttur starfandi forstjóra HSS. Páll Valur Björnsson íbúi í Grindavík kemur til okkar og Kristín Hermannsdóttir fer yfir gas og veðurspá næsta sólarhringinn.

Frumflutt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

7. feb. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,