Síðdegisútvarpið

16.okt

Fjölmiðlar víða um heim hafa sagt frá því Ísraelar hafi boðað tímabundið vopnahlé til þess hleypa erlendum ríkisborgurum út úr Gaza í gegnum Rafah landamærin. Á sama tíma myndu alþjóðlegar hjálparstofnanir nýta tækifærið og koma neyðarbirgðum til Palestínumanna á Gaza. Um helmingur íbúa Gaza eru börn og eru þau helstu fórnarlömb átakanna á milli Hamas-liða og Ísraels. Vonast er til þess hægt verði leysa gísla úr haldi Hamas-samtakanna á næstunni.

Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, er í Amman í Jórdaníu ræða viðbrögð við samstarfsfélaga sína innan UNICEF við hringjum í hana.

Undanfarna mánuði hefur Brimbrettafélag Íslands unnið hörðum höndum því vernda ölduna sem liggur við höfnina í Þorlákshöfn. Fyrir brimbrettafólk á Íslandi er aldan talin einstök og ein besta í Evrópu. Margir erlendir brimbrettaiðkendur gera sér ferð hingað til Íslands sérstaklega til njóta hennar. er aldan í hættu vegna stækkunar á hafnarsvæðinu. Á eftir mun Steinar Lár Steinarsson formaður Brimbrettafélags Íslands láta í sér heyra varðandi málið.

Ólafur Hrafn Steinarsson kemur til okkar á eftir en hann er framkvæmdastjóri rafíþróttasambands Íslands. Rafíþróttadeildir hafa verið spretta upp hjá mörgum íþróttafélögum landsins og Ólafur segir okkur frá þessum mikla áhuga og hvað meira er á döfinni í þeim efnum.

Við Íslendingar erum orðin langþreytt á leiðindar innflytjendum úr skordýraheiminum eins og lúsmý og kakkalökkum. Hér eru vonandi góðar fréttir, því Aðmírálsfiðrildi klöktust út í fyrsta sinn á Íslandi, svo vitað til og það á Héraði fyrir austan í haust. Það voru nemendur í Hallormstaðarskóla sem fundu bæði púpur og lirfur og leið þá ekki á löngu þar til Elínborg Sædís Pálsdóttir, líffræðingur á Héraði var komin í málið. Aðmírálsfiðrildin eru einstaklega falleg en eru þau skaðlaus íslenskri náttúru og eru þau komin til vera? Elínborg svarar því á eftir.

Í kvöld mætir Ísland Liechtenstein í undankeppni EM í knattspyrnu karla og leikurinn verður á Laugardalsvellinum og hefst kl. 1845. Einar Örn Jónsson kemur til okkar á eftir og hitar upp fyrir leikinn.

Vegna fyrirhugaðs Vetrargarðs sem byggja á upp í Breiðholti var skíðalyftan sen hefur verið til taks á svæðinu tekin niður. Fyrirhugaðar framkvæmdir munu standa yfir næstu tvö árin og því er ljóst ekki verður hægt renna sér á skíðum þarna fyrr veturinn 2025. Íbúar í nágrenni svæðisins hafa mótmælt því ekki hafi verið haft nægjanlegt samráð áður en lyftan var tekin niður og Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi F

Frumflutt

16. okt. 2023

Aðgengilegt til

15. okt. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,