Síðdegisútvarpið

31.maí

Fyrir helgi varði Sigrún Lóa Kristjánsdóttir meistaraverkefni sitt við læknadeild háskóla íslands. Heiti verkefnisins er Tengsl áfalla í æsku og líkamsþyngdarstuðuls og offitu á fullorðinsárum. Verkefnið er unnið upp úr stórri íslenskri rannsókn sem heitir áfallasaga kvenna og töluvert hefur verið fjallað um. Sigrún Lóa og Thor Aspelund prófessor við læknadeild koma í Síðdegisútvarpið á eftir og kynna okkur helstu niðurstöður verkefnisins.

Foreldrar leikskólabarna í Kópavogi komu saman við bæjarskrifstofurnar í Hamraborg í morgun til sýna starfsfólki leikskóla stuðning. Leikskólastarfsfólk í BSRB í ellefu sveitarfélögum eru í verkfalli í dag. Við ætlum heyra í Ínu Kristínu Bjarnadóttur, en hún er starfsmaður í grunnskóla og foreldri leikskólabarns í Kópavogi og spyrja hana út í hvernig gangi láta hlutina ganga upp á meðan á verkföllum stendur.

Fimmtu­dag­inn 25. maí var und­ir­rit­að­ur samn­ing­ur um Mos­fells­bær taki al­far­ið sér ann­ast og þróa áfram þjón­ustu við íbúa Skála­túns en í dag búa þar 33 ein­stak­ling­ar. Hvað þýðir þetta nákvæmlega. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar kemur til okkar og fer yfir það.

Leikhópurinn Lotta er fara af stað aftur eftir langt hlé en í dag verður frumsýnt í Elliðaárdalnum splunkunýtt leikrit um Gilitrut. Anna Bergljót Thorarensen og Sigsteinn Sigurbergsson koma til okkar í örstutt stopp á eftir áður en þau hendast á svið klukkan sex í dag.

Svo er það Havarí en það er flytja úr Skeifunni, það fer ekki langt, bara í næsta nágrenni við heyrum í Berglind Hasler stofnanda Havarí á eftir og spyrjum út í breytingarnar.

En við byrjum á okkar manni Birni Malmquist í Brussel.

Frumflutt

31. maí 2023

Aðgengilegt til

30. maí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,