Síðdegisútvarpið

Fjörtíu prósent ná ekki endum saman,borgarstjóri um kjaramál og dánaraðstoð

Við ætlum heyra í Einari Þorsteinssyni borgastjóra og ræða kjarasamningana sem eru á lokametrunum. Borgarráð samþykkti í dag taka þátt í yfirlýsingu ríkisins og sveitarfélaga við gerð kjarasamninga til fjögurra ára sem felur meðal annars í sér halda aftur af hækkunum á gjaldskrám þjónustu sem snýr barnafjölskyldum og tryggja skólamáltíðir verði gjaldfrjálsar. Við ætlum Einar til segja okkur betur frá þessu á eftir en auk þess vera borgarstjóri er hann í stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og í stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga.

Samkvæmt nýrri könnun frá Vörðu sem er rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins kemur í ljós fjögur af hverjum tíu á vinnumarkaði eiga erfitt með endum saman og svipað hlutfall getur ekki mætt óvæntum 80.000 kr. útgjöldum án þess stofna til skuldar. Samkvæmt könnuninni þarf sérstaklega bregðast við stöðu barnafólks og innflytjenda. Kristín Heba Gísladóttir er framkvæmdastjóri Vörðu hún kemur til okkar á eftir og fer yfir helstu niðurstöður þessarar könnunar.

Þrátt fyrir í dag fimmtudagur þá verður Kveikur á dagskrá Rúv í kvöld. Ástæðan er stóra mansalsmálið sem hefur verið í fréttum undanfarna daga en grunur leikur á tugir manna hafi verið beittir vinnumansali sem tengist meðal annars veitingastöðunum Pho Vietnam og WoK On. Um nokkurt skeið hafa Urður Örlygsdóttir fréttamaður og Arnar Þórisson dagskrárgerðarmaður unnið fréttaskýringu er snýr þessu máli og þau setjast hjá okkur á eftir.

Frumvarp um dánaraðstoð er á dagskrá Alþingis í dag. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir þingmaður Viðreisnar og hún ætlar koma til okkar á eftir og við spyrjum hana hvers vegna hún telji nauðsynlegt dánaraðstoð verði lögleg á Íslandi.

í dag var haldið málþing sem bar yfirskriftina Landslagið í landbúnaði og matvælaframleiðslu en fjölmargir aðilar sem tengjast landbúnaði og framleiðslu matar komu þinginu. Áshildur Bragadóttir frá landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri kemur til okkar og segir okkur frá því helsta sem þar kom fram.

Og á fimmtudögum þá förum við í MEME vikunnar með Atla Fannari Bjarkasyni.

En við byrjum á þessu: rannsókn sýnir það eru veruleg jákvæð áhrif af beinu millilandaflugi frá Akureyri og farþegar telji flugið hafi aukið lífsgæði til muna. Á línunni hjá okkur er Hjalti Páll Þórarinsson hjá Markaðsstofu Norðurlands.

Frumflutt

7. mars 2024

Aðgengilegt til

7. mars 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,