Síðdegisútvarpið

Björn Ingi og Ólöf Skafta um atburði dagsins, landsleikur í kvennaknattspyrnu og Ellý Ármanns föstudagsgestur

Enn meira fjör hefur færst í baráttuna um Bessastaði síðan Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gaf það út fyrr í dag hún gæfi kost á sér í embætti forseta. Hingað til okkar koma þau Ólöf Skaftadóttir og Björn Ingi Hrafnsson til spá í hvaða afleiðingar þetta muni hafa fyrir stjórnarsamstarfið og hvaða afleiðingar þetta hafi muni hafa fyrir VG. En einnig ætlum við ræða þá frambjóðendur sem fram eru komnir og spá í kosningabaráttuna sem framundan er.

Kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu hefur leik í undankeppni Evrópumótsins 2025 í dag þegar það mætir pólska liðinu á Kópavogsvelli klukkan 16:45. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður ætlar kíkja til okkar spá aðeins í spilin.

Föstudagsgesturinn er þessu sinni er mörgum af góðu kunn. Starfaði meðal annars sem þula hér hjá Ríkissjónvarpinu fyrir einhverjum misserum síðan. Ellý Ármannsdóttir er þúsundþjalasmiður, starfar sem flugfreyja, leggur stund á myndlist og vinnur líka sem spákona. Við ætlum heyra af öllu þessu og jafnframt bjóða hlustendum hringja inn og láta spá fyrir sér.

Um 150 skátaforingjar sitja og funda á Sólheimum í Grímsnesi. Þar er þingað undir yfirskriftinni Leiðtogar í 100 ár en aldarafmæli Bandalags íslenskra skáta ber upp á þessu ári. Við ætlum heyra í Hörpu Ósk Valgeirsdóttur, skátahöfðingja og heyra af starfinu og undirbúningi fyrir fyrsta Landsmót skáta í 8 ár sem fram mun fara í sumar.

En við byrjum á þessu. Höskuldur Kári Schram frettamaður hefur fylgst með atburðarás dagsins frá því ríkisstjórnin fundaði í morgun og hann er hingað komin.

Frumflutt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

5. apríl 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,