Síðdegisútvarpið

30.ágúst

17. September er alþjóðlegur dagur öryggis sjúklinga en þá verður haldin ráðstefnan - Mennska er máttur, líka í heilbrigðiskerfinu. Hlédís Sveinsdóttir fjölmiðlakona ætlar segja okkur af ráðstefnunni sem hún ásamt Jóni Ívari Einarssyni lækni og fleiri aðilum standa að, en þar á reyna opna umræðuna um erfið atvik inn á heilbrigðisstofnum og hvernig hægt á sem bestan hátt læra af mistökunum og viðurkenna þau.

Í Bláfjöllum standa yfir miklar endurbætur bæði á skíðalyftum, landslagi, lýsingu og verið er setja upp snjóframleiðslukerfi. Einar Bjarnason er rekstarstjóri í Bláfjöllum við hringjum í hann.

Netárásir á fyrirtæki og stofnanir eru æ oftar í fréttum og í vikunni var ráðist á kerfi Brimborgar. En hvernig gengur endurheimta gögn og hvað hefur komið út úr rannsókninni ? Eg­ill Jó­hanns­son er for­stjóri Brim­borg­ar við hringjum í hann.

Leikhópurinn Lotta er búinn vera á ferðinni í allt sumar en hópurinn hefur auk þess fengið aðstöðu í nýendurgerðum Elliðaárdal. Anna Bergljót Thorarensen kemur til okkar og segir okkur frá sumrinu en síðasta sýningin á Gilitrutt er einmitt í dag.

Hljómsveitin Maus ætlar fagnar 30 ára afmæli á árinu og mun halda afmælisveislu með stórtónleikum í október. Við í síðdegisútvarpinu erum svo heppin söngvara og textahöfund Maus hann Birgir Örn Steinarsson til okkar ásamt trommaranum, Daníel Þorsteinsson til ræða stóráfangann.

En við byrjum á Ljósanótt hátíðinni sem haldin er í Reykjanesbæ um helgina í símanum er Guðlaug María Lewis sem heldur utan um hátíðina

Frumflutt

30. ágúst 2023

Aðgengilegt til

29. ágúst 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,