Síðdegisútvarpið

25.mai

Í morgun var haldinn blaðamannafundur vegna verkefnisins Gott eldast. Það stórskemmtilega verkefni er á ábyrgð félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis og er unnið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og Landssamband eldri borgara. Eldra fólk er í dag um 47.000 talsins. Árið 2050 er því spáð fjöldinn verði orðinn um 90.000. Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra kemur til okkar á eftir og fer yfir verkefnið með okkur.

Neyðartónleikar verða haldnir í Hörpu næstkomandi mánudagskvöld. Tónleikarnir kallast VAKNAÐU! og eru söfnunartónleikar vegna ópíóðafaraldurs sem er kosta allt of mörg mannslíf. Margt af þekktasta tónlistarfólki landsins kemur fram og þar t.d. nefna Bubba, Röggu Gísla, Mugison, Emmsjé Gauta, Jónas Sig, Hr.Hnetusmjör, Unu Torfa og mun fleiri. Dr Helga Sif Friðjónsdóttir sérfræðingur í skaðaminkun og geðhjúkrunarfræði uuhafsmaður frú Ragnheiðar kemur til okkar á eftir ásamt Ellen Kristjánsdóttir sem einnig kemur fram á tónleikunum ásamt því skipuleggja.

Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri, lagði til í bæjarstjórn í vor göngugatan svokallaða yrði lokuð fyrir bílaumferð alla daga í júní, júlí og ágúst. Með undantekningum þó fyrir hreyfihamlaða, sjúkra- og slökkvibíla og vöruflutninga. Á fundi skipulagsráðs í gærmorgun var tillagan felld og hljóta það vera mikil vonbrigði fyrir bæjarfulltrúann Hildu Jönu og eflaust marga fleiri. Við heyrum í Hildu í þættinum.

Venju samkvæmt mætir Atli Fannar Bjarkason til okkar í dag í dagskrárliðinn MEME vikunnar. Í dag mun hann segja frá stelpu í bláum sófa sem stormar um internetið.

Brandarabúntið Pétur Jóhann ætlar koma sterkur inn á árinu 2023 með sprenghlægilega sýningu og glænýtt efni. Sýningin ber heitið Pétur Jóhann óhæfur en við í Síðdegisútvarpinu teljum hann þokkalega hæfan til fara með gott grín upp á svið. Eða hvað? Pétur Jóhann er væntanlegur til okkar.

En við ætlum byrja á okkar manni í Brussel sem lagði það reyndar á sig ferðast fyrir okkur til Bruges í þetta skiptið. Erum sjálfsögðu tala um Björn Malmquist.

Frumflutt

25. maí 2023

Aðgengilegt til

24. maí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,