Ljósafoss, leiðtogavísitala, tónleikar og raforkuöryggi
Í vikunni var tilkynnt um samkomulag ríkisins við Landsnet og Rarik um uppbyggingu á rafmagnstengingum á Norðausturlandi. Njáll Trausti Friðbertsson, sem var formaður starfshóps um…

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.