Síðdegisútvarpið

Upphitun fyrir EM í handbolta

Við hitum upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM í handbolta en við mætum serbum klukkan 17:00. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður á línunni en hún er stödd í Munchen. Einnig setjum við okkur í samband við Helgu Margréti Höskuldsdóttur og Loga Geirsson sem stödd eru í Ólimpíuhöllinni í Munchen. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson lýsir síðan leiknum í beinni á Rás 2.

Frumflutt

12. jan. 2024

Aðgengilegt til

11. jan. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,