Góða veðrið, stjórnsýsla, falin perla við þjóðveginn og geðheilbrigði
Einmuna veðurblíða hefur verið um allt land í dag. Við heyrðum í Sigga Stormi um framhaldið.
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.