Gestur úr öðru sólkerfi, sirkus, flughátíð og kótiletta
Sumarnámskeið fyrir fötluð börn með skerta hreyfigetu verður haldið í næstu viku í Skógarseli. Þetta er nýtt verkefni en en umtalsvert færri fötluð börn stunda virkt íþróttastarf en…
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.