Síðdegisútvarpið

Unnur Eggerts, Orð ársins, færa klukkuna eða ekki og Sporið.

eru í gangi tvær undirskriftasafnanir á ísland.is önnur er um það klukkan á Íslandi verði leirétt og færð aftur um eina klukkustund hin er um klukkunni á Íslandi verði haldið óbreyttri til vernda síðdegisbirtu. Við opnuðum símann og spurðum hlustendur.

er verið auglýsa eftir orði ársins á ruv. Það eru nokkrir dagar eftir fyrir fólk senda inn tillögur. Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur kom til okkar.

Unnur Eggertsdóttir söng og leikkona, markaðssérfræðingur, upplýsingafulltrúi hefur farið á kostum á tik tok þar sem hún útskýrir siði og venjur íslendinga fyrir alheiminum. Unnur var á línunni beint frá Bandaríkjunum.

Árni Helgason er uppistandari, lögmaður og varaþingmaður og rithöfundur var senda frá sér nýja skáldsögu sem heitir Aftenging. Árni kom til okkar og sagði frá.

Við ræddum líka breytingarskeið karla við Röggu Nagla.

Magne Kvam hefur síðastliðna átta vetur lagt gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Reykjavíkurborg og Mosfellsb sem gengurundir nafninu Sporið. er efnt til söfnunar á Karolinafund á nýju tæki sem getur þjónað gönguskíðafólki enn betur í vetur Magne ræddi við okkur.

Frumflutt

24. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,