Síðdegisútvarpið

13.október

Á mánudaginn verður fyrsta skóflustungan tekin nýrri fæðingardeild - sem Ísland fjármagnar en þetta verður algjör bylting fyrir mæður og ófædd börn þeirra í Malaví. Við ætlum hringja í Ingu Dóru Pétursdóttur forstöðukonu sem starfar hjá sendiráðinu Íslands í Malaví.

Í vikunni var var lögð fram beiðni á Alþingi þess efnis dómsmálaráðherra myndi flytja Alþingi skýrslu um vændi á Íslandi. Beiðnin barst frá Brynhildi Björnsdóttur varaþingmanni VG og var beiðnin samþykkt með 38 atkvæðum. Hvaða gögn eru það sem munu verða tekið saman í skýrslunni og hvaða þýðingu hefur þetta? Brynhildur kemur til okkar á eftir.

Í dag er alþjóðlegur dagur raftækjaúrgangs og samkvæmt nýjustu fréttum erum við Íslendingar mestu raftækjaruslarar í Evrópu - Birgitta Stefánsdóttir frá umhverfisstofnun og Margrét Kjartansdóttir frá Úrvinnslusjóði komur til okkar og fara yfir þessi mál og hvernig við getum bætt okkur og komið okkur neðar á þennan lista og jafnvel horfið af honum fyrir fullt og allt.

Kristján Hafþórsson er stundum kallaður jákvæðasti maður landsins. Hann stýrir hlaðvarpi sem kallast Jákastið og snýst einmitt um jákvæðni. í dag ætlar Krisján segja okkkur frá íslensku barnaefni sem ætlað er leikskólaaldri 2-6 ára og verður frumsýnt um helgina. Kristján kemur til okkar á eftir.

Ísland mætir Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 18:45 og spilar svo sinn síðasta heimaleik í undankeppninni á mánudaginn við Liechtenstein. Undankeppni EM lýkur svo í nóvember með útileikjum Íslands við Portúgal og Slóvakíu. Þorkell Gunnar kemur til okkar á eftir og spáir í leikinn í kvöld.

En við byrjum á Þingvöllum þar sem Benedikt Sigurðsson fréttamaður er staddur ásamt þingmönnum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og VG en þangað héldu stjórnarliðar til fundar fyrr í dag með rútu.

Frumflutt

13. okt. 2023

Aðgengilegt til

12. okt. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,