Síðdegisútvarpið

4.desember

Síðdegisútvarpið heilsar á þessum ágæta mánudegi. Á eftir munum við senda út beint frá HM kvenna í handbolta þegar Ísland og Angóla eigast við. Gunnar Birgisson kemur til okkar og lýsir leiknum í beinni. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í D riðli og nokkuð ljóst stelpurnar þurfa gefa allt í leikinn í dag til eiga möguleika á halda áfram í mótinu. Gunnar fer yfir stöðuna með okkur hér fyrir leik.

Um helgina fengum við fréttir af því pakkasöfnun Kringlunnar færi hræðilega af stað á sama tíma og beiðnum fjölskyldna um aðstoð fyrir jólin fjölgar. Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar kemur til mín á eftir og fer yfir stöðuna með okkur og segir okkur hversvegna þetta átak skipti máli.

Við í Síðdegisútvarpinu fréttum af því það væri kominn frískápur á Húsavík og við ætlum hringja norður og heyra í Önnu Soffíu Halldórsdóttur en hún er sem stóð í því koma frískápnum upp.

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

3. des. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,