Síðdegisútvarpið

30. nóvember

Síðdegisútvarpið heilsar ykkur á fimmtudegi. Þátturinn verður í styttri kantinum í dag vegna landsleikjar í handbolta. En á eftir eigast við Slóvenía og Ísland á HM kvenna í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 16:50 og verður honum lýst í beinni hér á Rás 2 og Gunnar Birgisson kemur til okkar á eftir til gera það auk þess sem hann mun spá í spilin með okkur fyrir leikinn.

þegar fyrsti sunnudagur í aðventu er núna um helgina þá ætlum við ræða aðeins brunavarnir í þættinum á eftir en á morgun er dagur reykskynjarans og til mín á eftir kemur Ágúst Mogensen sérfræðingur í forvörnum hjá Verði og fer yfir það helsta sem við þurfum hafa í huga.

Svo er það MEME vikunnar og eins og alltaf á fimmtudögum þá mætir hann Atli Fannar Bjarkason til okkar.

Frumflutt

30. nóv. 2023

Aðgengilegt til

29. nóv. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,