Síðdegisútvarpið

14.september

Í síðustu viku kom Almar í kassanum til okkar eða Almar Atlason. Hann ræddi við okkur um gjörning í tjaldi. er Almar búinn tjalda og mun hann ræða við okkur úr tjaldinu sem er búið setja upp á Listasafni Svavars Gunnarssonar á Höfn í Hornafirði.

Í byrjun mánaðar voru 658 börn, tólf mánaða eða eldri á biðlista eftir leikskólaplássi í borgareknu leiksólum Reykjavíkur og einnig bíða einhver börn eftir flutningi úr sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni. Ein þeirra sem er ósátt við ástandið í leikskólamálum er Hildur Björnsdóttir oddviti sjálfstæðisflokksins í borginni og hún verður á línunni hjá okkur.

Og eins og alltaf á fimmtudögum þá hendum við okkur í MEME vikunnar með Atla Fannari Bjarkasyni og hann lofar íslensku umfjöllunarefni.

Á morgun verður haldin ættleiðingaráðstefna hér á landi á vegum Nordic Adoption Council eða NAC. Öll ættleiðingarfélög á norðurlöndunum standa regnhlífasamtökunum NAC ásamt tveimur foreldrafélögum ættleiddra barna. Meginþemað á ráðstefnunni í ár verður Adotption - lifelong process og er þar vísað í ættleiðing er ekki einstakur atburður sem lýkur eftir ættleiðing fer fram heldur erum lífslangt ferli einstaklings ræða. Á eftir kemur til okkar Elísabet Hrund Salvarsdóttir framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar formann NAC og spyrjum hana um stöðuna í ættleiðingamáum á norðurlöndum, nýjar áherslur og auðvitað forvitnast um ráðtefnuna sjálfa.

Heimildarmyndin Skuld verður frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 16.september næstkomandi. Í myndinni er fylgst með ungu pari sem ákveður taka áhættu og setja allt sitt í kaupa trillu og gera út á handfæraveiðum. Parið, þau Rut Sigurðardóttir og Kristján Torfi Einarsson, kíkja í heimsókn til okkar í Síðdegisútvarpið á eftir

Kosning hófst á miðnætti á Hverfidmitt.is og öll sem eru fædd árið 2008 eða fyrr og eiga lögheimili í Reykjavík, óháð ríkisborgararétti, geta tekið þátt í kosningunni. Kosningin er rafræn og stendur yfir til miðnættis 28. september næstkomandi. Það er einfalt kjósa og tekur ekki nema örfáar mínútur. En út á hvað gengur hverfið mitt og hvað er verið kjósa um? Hingað er kominn Eiríkur Búi Halldórsson verkefnastjóri.

Frumflutt

14. sept. 2023

Aðgengilegt til

13. sept. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,