Söngvakeppnin, Örn Árna og Valentínusardagurinn
Við fengum til okkar leikarann og söngvarann góðkunna Örn Árnason og ræddum við hann um ferilinn og allt sem hann er að fást við þessa dagana. Við hringdum líka í Þórhildi Magnúsdóttur…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.