Benni Erlings, Hera Björk, Ólöf Jara og fröken Dúlla
Ormhildarsaga er glæný teiknimyndarsaga sem verður heimsfrumsýnd á RUV laugardaginn 3. janúar nk. Þættirnir verða sýndir alla laugardaga í seinnipartsbarnaefninu. Um er að ræða 26…

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.