Síðdegisútvarpið

Óbyggðanefnd seilist í Herjólfsdalinn, umdeilt Airbnb-frumvarp og svefnrannsóknir

Þingmaður Samfylkingarinnar, Dagbjört Hákonardóttir gagnrýnir nýtt Airbnb-frumvarp sem ferðamálaráðherra kynnti á Alþingi í gær. Þar kom meðal annars fram verði frumvarpið samþykkt verður rekstrarleyfisskyld gististarfsemi vera í atvinnuhúsnæði, en ekki íbúðarhúsnæði. Það þó ekki afturvirkt. Sem þýðir þeir sem eru fyrir á markaði halda sinni stöðu.

Alþjóðlegur dagur útvarpsins er í dag og því ber fagna með pompi og prakt. Í tilefni dagsins fáum við til okkar Fanneyju Birnu Jónsdóttur, dagskrástjóra Rásar eitt og svo Þórdísi Valsdóttur forstöðumann útvarpsmiðlunar Sýnar.

Vestmannaeyingar eru vægast sagt pirraðir út í fjár­mála- og efnahagsráðherra sem gerir kröfu um Vestmannaeyjabær afhendi ríkinu stóran hluta Heimaeyjar og allar úteyjar og sker, sem og brekkuna í Herjólfsdal, þar sem glaðvær ungmenni syngja dátt hverja verslunarmannahelgi. Bæjarstjórn Vestmannaeyja komst þessu þegar þeim var bent á heimasíðu Óbyggðanefndar af ónefndum lögmanni. Það er skammt stórra högga á milli hjá bæjarstjóra Vestmannaeyja, henni Írisi Róbertsdóttur, sem ætlar útskýra þetta sérkennilega mál.

Ingólfur Bjarni Sigfússon, ritstjóri Kveiks, tók sér nýtt og sérkennilegt hlutverk í nafni Kveiks, þegar hann gerðist tilraunadýr í svefnrannsóknum. Þátturinn fjallar um tveggja og hálfs milljarðs króna svefnrannsókn sem Svefnsetur HR stýrir og nær til 38 annarra vísinda- og heilbrigðisstofnana um allan heim.

Ragnar Freyr Ingvarsson sérfræðilæknir og formaður Læknafélags Reykjavíkur skrifaði grein í Læknablaðið á dögunum. Þar fjallaði hann um málþing á nýafstöðnum Læknadögum þar sem fjallað var um sóun í íslenska heilbrigðiskerfinu. Við ætlum Ragnar Frey til okkar á eftir til ræða þessi mál og fara yfir sóunina í kerfinu frá ólíkum sjónarhornum.

Hvað brennur á stúdentum í skipulagsmálum? Þau eru framtíðin og mikilvægt hlusta eftir þeirra röddum. Málþing fór fram á vegum Vísindagarðar HÍ. Markmiðið með viðburðinum er efna til samtals um samgöngur og horft verður til framtíðar og fjölbreyttra lausna. Sýn stúdenta var í forgrunni á fyrsta fundinum sem fram fór í dag. Rakel Anna Boulter, forseti Stúdentaráðs kemur til okkar sem og Þorsteinn R. Hermannsson, hjá Betri samgöngum en hann hélt einnig erindi á fundinum.

Aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða var ljúka en málið hefur vakið athygli fyrir þær sakir menn eru ákærðir fyrir ætla sér fremja hryðjuverk, en það var aldrei fullframið. Þá rís upp eðlilega spurning; er hægt sakfella fólk fyrir aðhyllast öfgastefnu, eða ætluðu þeir sér raunverulega vinna einhvern skaða. Ingibjörg Sara

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-20

Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

KK - Hafðu engar áhyggjur.

U2 - Beautiful Day.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

SHAWN MENDES & CAMILA CABELLO - Senorita.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

McRae, Tate - Greedy.

FLOTT - Flott.

Frumflutt

13. feb. 2024

Aðgengilegt til

12. feb. 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,